fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020
433

Telur að Mourinho fari alla leið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 16:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Andy Gray er viss um að Jose Mourinho geti farið með Tottenham í úrslit Meistaradeildarinnar næsta sumar.

Mourinho tók við af Mauricio Pochettino mýlega en Tottenham komst í úrslit deildarinnar á síðustu leiktíð.

,,Ég ætla að fullyrða eitt hérna. Það kæmi mér alls ekki á óvart ef hann kæmi liðinu aftur í úrslit Meistaradeildarinnar. Ég er að segja ykkur það,“ sagði Gray.

,,Ef þeir vinna Olympiakos í miðri viku þá geta þeir gleymt keppninni þar til í febrúar.“

,,Þegar sá tími kemur þá hefur hann verið þarna í dágóðan tíma og er með sama lið og komst í úrslit í fyrra. Furðulegri hlutir hafa gerst með Mourinho.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Leikið verður án áhorfenda á Íslandi

Leikið verður án áhorfenda á Íslandi
433Sport
Í gær

Kærasta knattspyrnumanns deildi mynd af kynfærum á Instagram – Fyrir mistök þá deildi ég óvart vitlausri mynd“

Kærasta knattspyrnumanns deildi mynd af kynfærum á Instagram – Fyrir mistök þá deildi ég óvart vitlausri mynd“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Atli Hrafn í Breiðablik – „Við fögnum komu Atla Hrafns í félagið“

Atli Hrafn í Breiðablik – „Við fögnum komu Atla Hrafns í félagið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnumaður braut sóttkví – Yfirvöld fokill og gætu flautað boltann af á blaðamannafundi

Knattspyrnumaður braut sóttkví – Yfirvöld fokill og gætu flautað boltann af á blaðamannafundi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tveir knattspyrnumenn í sama liðinu smitaðir

Tveir knattspyrnumenn í sama liðinu smitaðir
433Sport
Fyrir 4 dögum

Þrír knattspyrnumenn héldu partý í miðjum faraldri – „Þessi smit eru rakin beint til þessarar veislu“

Þrír knattspyrnumenn héldu partý í miðjum faraldri – „Þessi smit eru rakin beint til þessarar veislu“