fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Allar myndavélar bannaðar í endurkomu Mourinho: Eina félagið sem hefur neitað

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho mætti aftur á Old Trafford í kvöld sem stjóri Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Mourinho vann fyrstu þrjá leikina með Tottenham en tapaði 2-1 gegn sínum gömlu félögum í kvöld.

Portúgalinn náði ágætis árangri með United en hann var rekinn úr starfi undir lok síðasta árs.

Eins og margir vita er verið að gega Amazon heimildarmynd um Tottenham og það sem gerist á bakvið tjöldin hjá félaginu.

Amazon fékk hins vegar óvæntar fréttir í gær en þeim var bannað að mynda inn í búningsklefa Tottenham á Old Trafford.

United gaf bandaríska fyrirtækinu ekki leyfiu til fara í búningsklefann þar sem Mourinho var ásamt leikmönnum.

United er eina liðið sem hefur bannað Amazon að taka upp í klefanum en ástæðan er óljós að svo stöddu – það er ekki talið tengjast endurkomu Mourinho.

Heimildarmenn Daily Mail á Old Trafford neita að það tengist Mourinho og að þetta sé einfaldlega regla hjá félaginu að leyfa ekki myndavélar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland