Laugardagur 18.janúar 2020
433Sport

Allar myndavélar bannaðar í endurkomu Mourinho: Eina félagið sem hefur neitað

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho mætti aftur á Old Trafford í kvöld sem stjóri Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Mourinho vann fyrstu þrjá leikina með Tottenham en tapaði 2-1 gegn sínum gömlu félögum í kvöld.

Portúgalinn náði ágætis árangri með United en hann var rekinn úr starfi undir lok síðasta árs.

Eins og margir vita er verið að gega Amazon heimildarmynd um Tottenham og það sem gerist á bakvið tjöldin hjá félaginu.

Amazon fékk hins vegar óvæntar fréttir í gær en þeim var bannað að mynda inn í búningsklefa Tottenham á Old Trafford.

United gaf bandaríska fyrirtækinu ekki leyfiu til fara í búningsklefann þar sem Mourinho var ásamt leikmönnum.

United er eina liðið sem hefur bannað Amazon að taka upp í klefanum en ástæðan er óljós að svo stöddu – það er ekki talið tengjast endurkomu Mourinho.

Heimildarmenn Daily Mail á Old Trafford neita að það tengist Mourinho og að þetta sé einfaldlega regla hjá félaginu að leyfa ekki myndavélar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi
433Sport
Í gær

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum
433Sport
Í gær

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United