fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Er Bale að daðra við Tottenham?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. desember 2019 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid er orðaður við endurkomu til Tottenham og miðað við nýjustu ummæli hans gæti það heillað.

Real Madrid vill losna við Bale sem lék áður með Tottenham, Zinedine Zidane hefur ekki þolað Bale lengi.

Jose Mourinho, var ráðinn stjóri Tottenham og það virðist heilla Bale að sjá Mourinho á gamla vinnustað sínum.

,,Það er mögnuð yfirlýsing frá Tottenham að fá Jose Mourinho, hann er gæi sem vill vinna titla,“ sagði Bale.

,,Tottenham vill fara að vinna titla, það er ekki til betri maður í það fyrir Tottenham núna. Hann mun gera allt til þess að vinna.“

Margir túlka orð Bale þannig að hann sé að daðra við Tottenham með þessum ummælum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi