fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433

Ætlar ekki að selja Chelsea

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 19:11

Abramovich, fyrir miðju, eigandi Chelsea er ósáttur við bókina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er hættur við að selja félagið samkvæmt nýjustu fregnum.

Abramovich hefur verið að leita að nýjum kaupanda síðustu mánuði en hann var kominn með leið á verkefninu.

Eftir komu Frank Lampard þá er Abramovich hins vegar hættur við en Chelsea getur nú notað ungan og efnilegan hóp í fyrsta sinn.

Abramovich ræddi á meðal annars við ríkasta mann Bretlands, Sir Jim Radcliffe, sem endaði á því að kaupa Nice í Frakklandi.

Abramovich er hins vegar spenntur fyrir núverandi verkefni sem kostar mun minna en áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola