fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Pogba hóf herferð gegn rasisma í kvöld: Allir leikmenn United voru með armband

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. desember 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United er byrjaður í herferð, til að reyna að koma í veg fyrir rasisma í enskum fótbolta. Kynþáttafordómar hafa verið áberandi í enskum fótbolta síðustu vikur.

Fordómar gagnvart leikmönnum sem eru dökkir að hörund hafa ekki verið meiri í mörg ár, skærasta stjarna United ætlar að reyna að breyta því.

Pogba hefur farið af stað í herferð og hófst hún fyrir leik liðsins gegn Newcastle í kvöld, þar sem liðið vann góðan sigur.

Pogba hefur látið útbúa armbönd sem eru svört og hvít, þar stendur ‘No To Racism. We Are All One’. ,,Nei við rasisma, við eru öll eitt,“ segir á armbandinu. Allir leikmenn United hituðu upp með svona armband fyrir leik

Hér að neðan má sjá Pogba gefa ungum stuðningsmönnum svona fyrir leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona