fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433Sport

Blóðtaka fyrir FH: Brandur skrifaði undir í Svíþjóð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. desember 2019 13:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt sænskum miðlum hefur Brandur Olsen, yfirgefið FH og skrifað undir hjá Helsingborg í Svíþjóð.

Helsingborg er í efstu deild í Svíþjóð en Brandur hefur spilað með FH síðustu ár, hann er landsliðsmaður Færeyja.

Brandur vildi fara í stærri deild en samningur hans við FH var á enda eftir næstu leiktíð.

Hann lék áður með FCK og fleiri liðum í Danmörku áður en hann kom í Pepsi Max-deildina.

Hann hefur heillað í nokkrum leikjum með FH En þessum 24 ára leikmanni hefur vantað stöðugleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik að kaupa Arnar Núma – Sjáðu helstu tilþrif þessa 15 ára drengs

Breiðablik að kaupa Arnar Núma – Sjáðu helstu tilþrif þessa 15 ára drengs
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru fimm næstu vonarstjörnur Íslands – Ísak og Andri Guðjohnsen

Þetta eru fimm næstu vonarstjörnur Íslands – Ísak og Andri Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu kostuleg viðbrögð Klopp þegar hann fékk heimskulega spurningu – „Guð minn góður“

Sjáðu kostuleg viðbrögð Klopp þegar hann fékk heimskulega spurningu – „Guð minn góður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiddist á eista

Meiddist á eista