Sunnudagur 19.janúar 2020
433Sport

Blóðtaka fyrir FH: Brandur skrifaði undir í Svíþjóð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. desember 2019 13:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt sænskum miðlum hefur Brandur Olsen, yfirgefið FH og skrifað undir hjá Helsingborg í Svíþjóð.

Helsingborg er í efstu deild í Svíþjóð en Brandur hefur spilað með FH síðustu ár, hann er landsliðsmaður Færeyja.

Brandur vildi fara í stærri deild en samningur hans við FH var á enda eftir næstu leiktíð.

Hann lék áður með FCK og fleiri liðum í Danmörku áður en hann kom í Pepsi Max-deildina.

Hann hefur heillað í nokkrum leikjum með FH En þessum 24 ára leikmanni hefur vantað stöðugleika.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Þingmaðurinn hjólandi
433Sport
Í gær

Nýjasta útspil Pogba gerir marga reiða: Á hækjum á tískuviku

Nýjasta útspil Pogba gerir marga reiða: Á hækjum á tískuviku
433Sport
Í gær

Öskureiður Klopp: Katastrófa – „Tuðarinn frá Liverpool“

Öskureiður Klopp: Katastrófa – „Tuðarinn frá Liverpool“
433Sport
Í gær

Þeir bestu og verstu í að taka menn á: Leikmaður United sá slakasti

Þeir bestu og verstu í að taka menn á: Leikmaður United sá slakasti
433Sport
Í gær

Þetta eru launin sem Fernandes hefur samþykkt hjá United

Þetta eru launin sem Fernandes hefur samþykkt hjá United
433Sport
Í gær

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara
433Sport
Í gær

Ný tíðindi í máli Fernandes: Samkomulag sagt nálgast – Vill ekki spila í kvöld

Ný tíðindi í máli Fernandes: Samkomulag sagt nálgast – Vill ekki spila í kvöld