fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Þetta eru þeir 50 bestu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. desember 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stuð og stemming í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Liverpool hélt sigurgöngu sinni áfram gegn Brighton. Manchester City tapaði stigum gegn Newcastle og Liverpool virðist á góðri leið með að vinna deildina.

West Ham vann sigur á Chelsea en Manchester United gerði aðeins jafntefli við Aston Villa á heimavelli.

Arsenal gerði jafntefli við slakt lið Norwich og Leicester vann dramatískan sigur á Everton. Þá vann Tottenham fínan sigur á Bournemouth.

Eftir hverja umferð birtir Sky Sports lista yfir 50 bestu leikmenn deildarinnar, þar telur tölfræði þeirra úr síðustu fimm umferðum.

Hér að neðan er listinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Í gær

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United