Laugardagur 18.janúar 2020
433

Barcelona reyndi að fá Odegaard – Hringdu í pabba hans

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2019 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Odegaard, leikmaður Real Madrid, var ekki langt frá því að ganga í raðir Barcelona árið 2015.

Odegaard var þá 16 ára gamall leikmaður Stromsgodset og fór á endanum til Real.

Faðir Odegaard fékk símtöl frá fjölmörgum liðum en hann hefur ekki fengið tækifærið með Real hingað til og spilar með Real Sociedad á láni.

,,Það voru mörg félög sem hringdu í pabba minn. Hann ferðaðist eitt sinn til Barcelona en það gekk ekki upp á endanum,“ sagði Odegaard.

,,Ég held að minn leikstíll myndi henta Barcelona en ég trúi því sama með Real Madrid.“

,,Þeir vilja vinna og þeir spila mjög sóknarsinnaðan bolta. Mér líkar við spænskan fótbolta því öll liðin eru sterk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Vesen hjá Beckham í Miami

Sjáðu myndirnar: Vesen hjá Beckham í Miami
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Steven Gerrard fær Finn Tómas á reynslu frá KR

Steven Gerrard fær Finn Tómas á reynslu frá KR
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho fær rúmar 300 milljónir ef Tottenham kemst í Meistaradeildina

Mourinho fær rúmar 300 milljónir ef Tottenham kemst í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær staðfestir að Harry Maguire sé nýr fyrirliði United

Solskjær staðfestir að Harry Maguire sé nýr fyrirliði United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höddi Magg hissa yfir ákvörðun í Hafnarfirði: Segir Hauka hafa farið á hausinn – „Blóðugir upp fyrir haus í 2 eða 3 ár“

Höddi Magg hissa yfir ákvörðun í Hafnarfirði: Segir Hauka hafa farið á hausinn – „Blóðugir upp fyrir haus í 2 eða 3 ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – Svakalegar upphæðir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – Svakalegar upphæðir