fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Barcelona reyndi að fá Odegaard – Hringdu í pabba hans

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2019 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Odegaard, leikmaður Real Madrid, var ekki langt frá því að ganga í raðir Barcelona árið 2015.

Odegaard var þá 16 ára gamall leikmaður Stromsgodset og fór á endanum til Real.

Faðir Odegaard fékk símtöl frá fjölmörgum liðum en hann hefur ekki fengið tækifærið með Real hingað til og spilar með Real Sociedad á láni.

,,Það voru mörg félög sem hringdu í pabba minn. Hann ferðaðist eitt sinn til Barcelona en það gekk ekki upp á endanum,“ sagði Odegaard.

,,Ég held að minn leikstíll myndi henta Barcelona en ég trúi því sama með Real Madrid.“

,,Þeir vilja vinna og þeir spila mjög sóknarsinnaðan bolta. Mér líkar við spænskan fótbolta því öll liðin eru sterk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“