Þriðjudagur 21.janúar 2020
433

Einkunnir Manchester United í kvöld – Einn fær níu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 22:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann sannfærandi sigur í Evrópudeildinni í kvöld er liðið mætti AZ Alkmaar á Old Trafford.

Sigurlið kvöldsins hefði tryggt sér efsta sæti riðilsins og voru það þeir ensku sem gerðu það.

Hinn ungi Mason Greenwood skoraði tvö í öruggum 4-0 sigri United en Juan Mata og Ashley Young komust einnig á blað.

Hér má sjá einkunnir United en the Mirror tók saman.

Manchester United:
Romero 6
Young 7
Tuanzebe 7
Maguire 7
Williams 7
Garner 6
Matic 5
Pereira 6
Mata 8
Greenwood 9
Martial 6

Varamenn:
Chong 5
Laird 6

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

CHO ætlaði að fara

CHO ætlaði að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Hvað gerir Arsenal?

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Hvað gerir Arsenal?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bull að Fernandes sé á leið til Manchester? – ,,Hann er ekki að íhuga að fara“

Bull að Fernandes sé á leið til Manchester? – ,,Hann er ekki að íhuga að fara“
433Sport
Í gær

Kiddi Jak um umdeilda atvikið í stórleiknum í gær: Segir ákvörðunina rétta – ,,Sérstakt að hann hafi ekki tekið hana sjálfur“

Kiddi Jak um umdeilda atvikið í stórleiknum í gær: Segir ákvörðunina rétta – ,,Sérstakt að hann hafi ekki tekið hana sjálfur“
433
Í gær

Arteta: Líkur á að við fáum engan

Arteta: Líkur á að við fáum engan