fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Í uppnámi eftir atvik gærdagsins: ,,Þeir hræktu á okkur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust eftir leik Lyon og RB Leipzig í Meistaradeildinni í gær en honum lauk með 2-2 jafntefli.

Eftir leik þá mætti stuðningsmaður Lyon með borða sem var tileinkaður varnarmanni Lyon, Marcelo.

Á borðanum mátti sjá asna og sögðu þeir varnarmanninum að hundskast burt frá félaginu.

Memphis Depay, leikmaður Lyon, reif þennan borða niður og tjáði sig svo um atvikið eftir leik.

,,Ég er í uppnámi og er reiður. Við spiluðum ekki okkar besta leik en erum komnir áfram. Við gáfum allt í þetta,“ sagði Memphis.

,,Þegar einhver í liðinu fær ekki stuðning frá aðdáendum þá við hverju býstu? Hver er með tímann til að búa til svona borða?“

,,Fólk á börn, fólk fer í vinnuna. Hver hefur tíma til að mála asna? Ef þú hefur tíma til þess þá þarftu að finna þér eitthvað að gera í lífinu.“

,,Þeir hræktu á okkur. Ég hef aldrei séð annað eins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gummi Ben gerir grín eftir að knattspyrnulið fær styrk frá kynlífstækjaframleiðanda

Gummi Ben gerir grín eftir að knattspyrnulið fær styrk frá kynlífstækjaframleiðanda
433Sport
Í gær

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“
433Sport
Í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær