fbpx
Mánudagur 10.ágúst 2020
433Sport

Í uppnámi eftir atvik gærdagsins: ,,Þeir hræktu á okkur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust eftir leik Lyon og RB Leipzig í Meistaradeildinni í gær en honum lauk með 2-2 jafntefli.

Eftir leik þá mætti stuðningsmaður Lyon með borða sem var tileinkaður varnarmanni Lyon, Marcelo.

Á borðanum mátti sjá asna og sögðu þeir varnarmanninum að hundskast burt frá félaginu.

Memphis Depay, leikmaður Lyon, reif þennan borða niður og tjáði sig svo um atvikið eftir leik.

,,Ég er í uppnámi og er reiður. Við spiluðum ekki okkar besta leik en erum komnir áfram. Við gáfum allt í þetta,“ sagði Memphis.

,,Þegar einhver í liðinu fær ekki stuðning frá aðdáendum þá við hverju býstu? Hver er með tímann til að búa til svona borða?“

,,Fólk á börn, fólk fer í vinnuna. Hver hefur tíma til að mála asna? Ef þú hefur tíma til þess þá þarftu að finna þér eitthvað að gera í lífinu.“

,,Þeir hræktu á okkur. Ég hef aldrei séð annað eins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

KR spilar á móti Celtic – Eitt sigursælasta lið heims

KR spilar á móti Celtic – Eitt sigursælasta lið heims
433Sport
Fyrir 2 dögum

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Natasha Moraa Anasi fékk íslenskan ríkisborgararétt í fyrra – Stefnir að því að komast aftur í íslenska landsliðið

Natasha Moraa Anasi fékk íslenskan ríkisborgararétt í fyrra – Stefnir að því að komast aftur í íslenska landsliðið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“
433Sport
Fyrir 3 dögum

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Fyrir 4 dögum

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði