fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Tíu stjórar sem sagðir eru á blaði Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 15:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal leitar sér að framtíðarstjóra en Freddie Ljungberg er að stýra liðinu tímabundið, hann tók við eftir að Unai Emery var rekinn.

Arsenal virðist ekki vita hver stefnan er, mörg nöfn eru á blaði en Brendan Rodgers vildi ekki starfið og framlengdi við Leicester.

Carlo Ancelotti og Mikel Arteta eru mikið orðaðir við starfið, Arteta sem er aðstoðarþjálfari City vill fá starfið.

Patrick Vieira, fyrrum fyrirliði Arsenal og þjálfari Nice er sagður koma til greina en hann hefði áhuga á starfinu.

10 manna listi:
1. Carlo Ancelotti
2. Mikel Arteta
3. Max Allegri
4. Patrick Vieira
5. Thomas Tuchel
6. Rafa Benitez
7. Marcelino
8. Nuno Espirito Santo
9. Mauricio Pochettino
10. Paulo Sousa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar