fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Tíu stjórar sem sagðir eru á blaði Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 15:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal leitar sér að framtíðarstjóra en Freddie Ljungberg er að stýra liðinu tímabundið, hann tók við eftir að Unai Emery var rekinn.

Arsenal virðist ekki vita hver stefnan er, mörg nöfn eru á blaði en Brendan Rodgers vildi ekki starfið og framlengdi við Leicester.

Carlo Ancelotti og Mikel Arteta eru mikið orðaðir við starfið, Arteta sem er aðstoðarþjálfari City vill fá starfið.

Patrick Vieira, fyrrum fyrirliði Arsenal og þjálfari Nice er sagður koma til greina en hann hefði áhuga á starfinu.

10 manna listi:
1. Carlo Ancelotti
2. Mikel Arteta
3. Max Allegri
4. Patrick Vieira
5. Thomas Tuchel
6. Rafa Benitez
7. Marcelino
8. Nuno Espirito Santo
9. Mauricio Pochettino
10. Paulo Sousa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona