fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020
433Sport

Mögnuð endurkoma Hólmars: Bestur í Búlgaríu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmar Örn Eyjólfsson er besti leikmaður, úrvalsdeildarinnar í Búlgaríu. Það er tölfræði forritið Instat sem metur frammistöðu allra leikmanna.

Hólmar skorar hæst allra leikmanna í deildinni en hann leikur með Levksi Sofia, og hefur gert í tæp tvö ár.

Það sem vekur mesta athygli við góða frammistöðu Hólmars, er mögnuð endurkoma hans. Hann sleit krossband fyrir ári síðan.

Hann hefur síðan unnið sig og hægt og rólega til baka, frammistaða hans í vetur hefur verið mögnuð.

Hólmar var í síðasta landsliðshópi Íslands sem mætti Tyrklandi og Moldóvu. Levski situr í öðru sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir toppliði Ludogorets.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rúnar sjötti Íslendingurinn sem fær tækifærið í Norður-Lundúnum – Bræður fóru saman fyrir 24 árum

Rúnar sjötti Íslendingurinn sem fær tækifærið í Norður-Lundúnum – Bræður fóru saman fyrir 24 árum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Björn Bergmann á skotskónum fyrir Lilleström – Böðvar með sigur í Póllandi

Björn Bergmann á skotskónum fyrir Lilleström – Böðvar með sigur í Póllandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar Alex um skrefið inn á stærsta sviðið: „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína.“

Rúnar Alex um skrefið inn á stærsta sviðið: „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína.“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United nálgast kaup á Telles

United nálgast kaup á Telles
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rúnar Alex orðinn leikmaður Arsenal

Rúnar Alex orðinn leikmaður Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn Tottenham urðu steinhissa – Er þetta tölfræðin sem Mourinho horfir í?

Leikmenn Tottenham urðu steinhissa – Er þetta tölfræðin sem Mourinho horfir í?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Solskjær ætlar ekki að kaupa miðvörð þrátt fyrir martraðar leik Lindelöf

Solskjær ætlar ekki að kaupa miðvörð þrátt fyrir martraðar leik Lindelöf
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Haukar fóru létt með botnliðið

Lengjudeild kvenna: Haukar fóru létt með botnliðið
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Tökumaðurinn á Seltjarnarnesi varð brjálaður – „HVAÐ ERTU AÐ PÆLA MAÐUR?“

Sjáðu myndbandið – Tökumaðurinn á Seltjarnarnesi varð brjálaður – „HVAÐ ERTU AÐ PÆLA MAÐUR?“