fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Jesus skoraði þrennu í sigri – Atalanta fór áfram

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann sannfærandi 4-1 sigur á Dinamo Zagreb í kvöld en liðin áttust við í Meistaradeildinni.

City var búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum fyrir leik kvöldsins en Zagreb átti enn möguleika.

Zagreb komst yfir með marki frá Dani Olmo snemma leiks en þá var röðin komin að Gabriel Jesus sem setti þrennu fyrir gestina.

Jesus gerði eitt mark í fyrri hálfleik og tvö í þeim seinni áður en Phil Foden kláraði leikinn algjörlega undir lokin.

Atalanta fer með City í 16-liða úrslitin eftir góðan 0-3 útisigur á Shakhtar Donetsk.

Shakhtar fer í Evrópudeildina og endar stigi fyrir neðan Atalanta og stigi á undan Zagreb.

Dinamo Zagreb 1-4 Manchester City
1-0 Dani Olmo
1-1 Gabriel Jesus
1-2 Gabriel Jesus
1-3 Gabriel Jesus
1-4 Phil Foden

Shakhtar 0-3 Atalanta
0-1 Timothy Castagne
0-2 Mario Pasalic
0-3 Robin Gosens

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“