fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Jesus skoraði þrennu í sigri – Atalanta fór áfram

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann sannfærandi 4-1 sigur á Dinamo Zagreb í kvöld en liðin áttust við í Meistaradeildinni.

City var búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum fyrir leik kvöldsins en Zagreb átti enn möguleika.

Zagreb komst yfir með marki frá Dani Olmo snemma leiks en þá var röðin komin að Gabriel Jesus sem setti þrennu fyrir gestina.

Jesus gerði eitt mark í fyrri hálfleik og tvö í þeim seinni áður en Phil Foden kláraði leikinn algjörlega undir lokin.

Atalanta fer með City í 16-liða úrslitin eftir góðan 0-3 útisigur á Shakhtar Donetsk.

Shakhtar fer í Evrópudeildina og endar stigi fyrir neðan Atalanta og stigi á undan Zagreb.

Dinamo Zagreb 1-4 Manchester City
1-0 Dani Olmo
1-1 Gabriel Jesus
1-2 Gabriel Jesus
1-3 Gabriel Jesus
1-4 Phil Foden

Shakhtar 0-3 Atalanta
0-1 Timothy Castagne
0-2 Mario Pasalic
0-3 Robin Gosens

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal