fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Emil Hallfreðsson æfir með liði á Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson er mættur til Ítalíu og æfir með Calcio Padova, sem leikur í þriðju efstu deild þar í landi.

Emil hefur verið án félags síðan í sumar, þegar samningur hans við Udinese rann út. Hann hefur síðan þá æft með FH.

Emil hefur beðið eftir rétta tilboðinu en það hefur látið á sér standa, hann skoðar nú aðstæður hjá Padova.

Padova er í þriðja sæti í Seriu-C og á fínan möguleika á að komast upp. Emil er 35 ára og hefur spilað á Ítalíu frá 2010.

Emil var ekki í síðasta landsliðshópi sökum þess að hann hefur ekki haft félagslið í hálft ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu