fbpx
Mánudagur 10.ágúst 2020
433Sport

Ancelotti rekinn í gær en Everton ætlar í viðræður við hann í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton ætlar sér að hefja viðræður við Carlo Ancelotti, sem var í gær rekinn úr starfi sem stjóri Napoli. Deilur hans við forseta félagsins, urðu honum að falli.

Forsetinn hefur verið í stríði við leikmenn og Ancelotti, síðustu vikur. Það á endanum er hans banabiti, í starfi. Uppsögn Ancelotti kom eftir góðan sigur á Genk í Meistaradeildinni í gær.

Everton er án stjóra og Sky Sports segir að félagið muni í dag reyna að sannfæra Ancelotti um að taka við liðinu.

Arsenal skoðar einnig stöðuna en félagið ætlar að ræða við fjölda manns, áður en ákvörðun liggur fyrir.

Ancelotti hefur átt glæstan stjóraferil og það væri stór yfirlýsing fyrir Everton, að landa honum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Ræfillinn keyrði aftan á dóttur mína og skildi hana eftir grátandi og í sjokki á miðri Snorrabraut“

„Ræfillinn keyrði aftan á dóttur mína og skildi hana eftir grátandi og í sjokki á miðri Snorrabraut“
433Sport
Fyrir 3 dögum

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið