fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu bálreiðan Klopp: Túlkurinn fór með rangt mál – „Skítlegt“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er skítlegt þegar þýskur túlkur, er að þýða á þýsku með þjálfara sem talar þýsku þér við hlið,“ sagði reiður, Jurgen Klopp, stjóri Liverpool fyrir leik liðsins gegn Salzburg í kvöld, í Meistaradeild Evrópu.

Klopp sat á fréttamannafundi með Jordan Henderson, fyrirliða sínum og voru þeir að svara spurningum, fréttamanna.

Henderson var spurður út í hugarástand leikmanna og svaraði því þannig að leikmenn væru með reynslu en kæmu ekki með hangandi haus inn í svona leik, þeir væru á tánum.

Túlkurinn sagði hins vegar að Henderson hefði sagt að leikmenn Liverpool myndu mæta rólegir til leiks. Við þetta var Klopp, ekki sáttur og sendi pillu á túlkinn.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Í gær

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Í gær

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von