fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Sjáðu bálreiðan Klopp: Túlkurinn fór með rangt mál – „Skítlegt“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er skítlegt þegar þýskur túlkur, er að þýða á þýsku með þjálfara sem talar þýsku þér við hlið,“ sagði reiður, Jurgen Klopp, stjóri Liverpool fyrir leik liðsins gegn Salzburg í kvöld, í Meistaradeild Evrópu.

Klopp sat á fréttamannafundi með Jordan Henderson, fyrirliða sínum og voru þeir að svara spurningum, fréttamanna.

Henderson var spurður út í hugarástand leikmanna og svaraði því þannig að leikmenn væru með reynslu en kæmu ekki með hangandi haus inn í svona leik, þeir væru á tánum.

Túlkurinn sagði hins vegar að Henderson hefði sagt að leikmenn Liverpool myndu mæta rólegir til leiks. Við þetta var Klopp, ekki sáttur og sendi pillu á túlkinn.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina