fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Chelsea og Valencia í 16-liða úrslitin – Inter og Ajax í Evrópudeildina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leik við Lille frá Frakklandi í kvöld.

Chelsea þurfti að sigra leik kvöldsins til að komast áfram og það tókst eftir þó ansi erfiðar lokamínútur.

Þeir ensku komust í 2-0 en Loic Remy, fyrrum leikmaður liðsins, skoraði mark fyrir Lille undir lokin sem dugði ekki til.

Valencia fer áfram ásamt Chelsea en þeir spænsku unnu virkilega góðan 1-0 útisigur á Ajax.

Valencia þurfti á stigum að halda til að fara áfram í næsta umferð og senda Ajax kjölfarið í Evrópudeildina.

Inter Milan er einnig á leið í Evrópudeildina en liðið mætti Barcelona á heimavelli.

Barcelona vann 2-1 útisigur á Inter sem endar riðlakeppnina með sjö stig – Dortmund vann Slavia Prag 2-1 á sama tíma og fer áfram.

RB Leipzig og Lyon fara einnig í 16-liða úrslitin en þau lið gerðu 2-2 jafntefli í Frakklandi.

Leipzig komst í 2-0 en Lyon kom sterkt til leiks í seinni hálfleik og vann. Benfica fer í Evrópudeildina eftir sigur á Zenit.

Chelsea 2-0 Lille
1-0 Tammy Abraham(19′)
2-0 Cesar Azpilicueta(35′)
2-1 Loic Remy(78′)

Ajax 0-1 Valencia
0-1 Rodrigo(24′)

Inter Milan 1-1 Barcelona
0-1 Carles Perez(23′)
1-1 Romelu Lukaku(44′)
1-2 Anssumane Fati(87′)

Dortmund 2-1 Slavia Prag
1-0 Jadon Sancho(10′)
1-1 Tomas Soucek(43′)
2-1 Julian Brandt(61′)

Lyon 2-2 RB Leipzig
0-1 Emil Forsberg(víti, 9′)
0-2 Timo Werner(víti, 33′)
1-2 Houssem Aoar(50′)
2-2 Memphis Depay(82′)

Benfica 3-0 Zenit
1-0 Franco Cervi(47′)
2-0 Pizzi(58′)
3-0 Sardar Azmoun(sjálfsmark, 79′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Í gær

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða