fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
433Sport

Eru þetta úrslitin í Ballon d’Or? – Myndin sem allir eru að tala um

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á morgun kemur í ljós hvaða leikmaður fær verðlaunin virtu Ballon d’Or sem eru afhent í lok hvers árs.

Margir leikmenn koma til greina en miðað við sönnunargögn kvöldsins þá vinnur Lionel Messi verðlaunin í sjötta sinn.

Mynd var lekið á netið í kvöld sem virðist staðfesta það að Messi vinni verðlaunin með 446 stig.

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, er í öðru sætinu í kjörinu og þar á eftir kemur liðsfélagi hans Mo Salah.

Cristiano Ronaldo hefur unnið þessi verðlaun fimm sinnum en hann er í fjórða sæti samkvæmt þessari mynd.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi
433Sport
Í gær

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara
433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra