Föstudagur 06.desember 2019
433

De Gea: Vantar gæði í liðið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markvörður Manchester United, viðurkennir að það vanti gæði í liðið fyrir komandi átök.

De Gea spilaði með United um síðustu helgi í 3-3 jafntefli við Sheffield United og talar um fyrri hálfleikinn þar sem þann versta á árinu.

,,Liðið er eins og það er og úrslitin hafa verið eins og þau hafa verið,“ sagði De Gea við Sky.

,,Sannleikurinn er sá að fyrri hálfleikurinn var ömurlegur og örugglega sá versti á árinu. Það var mikilvægt að bregðast við í seinni hálfleik en það er ekki nóg.“

,,Við eigum að vinna svona leiki og nú þurfum við að vinna 4-5 leiki til að komast við toppinn, liðið er ekki að spila svo vel.“

,,Það er hægt að benda á gæðaleysi á ákveðnum stöðum en það vantar ekki upp á baráttuna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

McTominay: Allir elska Solskjær

McTominay: Allir elska Solskjær
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Brighton: Torreira byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Brighton: Torreira byrjar
433
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea gæti leitað til Rússlands

Chelsea gæti leitað til Rússlands
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi finnst grátlegt að Mane hafi endað í fjórða sæti

Messi finnst grátlegt að Mane hafi endað í fjórða sæti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrt að hægt sé að fá norska undrabarnið mjög ódýrt í janúar

Fullyrt að hægt sé að fá norska undrabarnið mjög ódýrt í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strípalingur skutlaði skaufa sínum á bíla: Mikið fjaðrafok í Bítlaborginni

Strípalingur skutlaði skaufa sínum á bíla: Mikið fjaðrafok í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að Ísland mæti Póllandi í síðasta leik fyrir EM í sumar

Fullyrt að Ísland mæti Póllandi í síðasta leik fyrir EM í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjög umdeild forsíða kom út í dag: Barátta dökkra manna kallaður svartur föstudagur

Mjög umdeild forsíða kom út í dag: Barátta dökkra manna kallaður svartur föstudagur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Reyndi að þakka Terry fyrir leikinn – Labbaði særður burt

Sjáðu atvikið: Reyndi að þakka Terry fyrir leikinn – Labbaði særður burt