fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Þakkar stuðninginn eftir að tveggja ára dóttir þeirra lést: „Þið hafið gefið okkur von, að heimurinn getur staðið saman á svona stundu“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2019 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benik Afobe, fyrrum framherji Arsenal og unnusta hans misstu dóttir sína á dögunum, Amora sem var tveggja ára gömul, lést á sjúkrahúsi í Englandi.

Amora fékk alvarlega sýkingu sem læknum tókst ekki að stöðva. Afobe fjölskyldan staðfestir andlát, stúlkunnar. Þar segir að læknar hafi gert allt sem þeir gátu, öll fjölskylda Amora var á svæðinu þegar hún lést. Amora var fyrsta barn þeirra hjóna en framherjinn er í dag á láni hjá Bristol City frá Stoke, áður lék hann með Wolves.

,,Ég, Lois og fjölskyldan viljum þakka fyrir öll skilaboðin og bænir ykkar, eftir að Amora lést fyrir níu dögum,“ skrifar Afobe á Instagram.

Enginn vissi að þau ættu aðra dóttur sem er eins árs gömul, þau ætla að sýna styrk fyrir hana.

,,Stuðningurinn hefur gefið okkur mikið, við gleymum honum aldrei. Þið hafið gefið okkur von, að heimurinn getur staðið saman á svona stundu.“

,,Það vissu það fáir en Amora á eins árs gamla systir, Alba. Við verðum sterk fyrir hana og Amora lifir nú í gegnum hjarta hennar. Hún ætlar að vera sterk og hugrökk eins og stóra systir hennar var.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Styttist óðum í Havertz

Styttist óðum í Havertz
433Sport
Fyrir 2 dögum

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“