fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Rússland má ekki taka þátt í næstu stórmótum eftir lyfjahneykslið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2019 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússlandi hefur verið bannað að taka þátt í öllum stórum íþróttamótum næstu fjögur árin, dómur þess efnis var kveðinn upp í dag.

Ástæðan er tíð brot Rússa við lyfjaeftirlit íþróttamanna en rannsókn hófst í upphafi árs, þar reyndu Rússar að fela gögn fyrir WADA sem er alþjóðleg rannsóknarstofa er kemur að lyfjaprófum. Rússar eru sakaðir um að hafa neytt ólöglegra lyfja um langt skeið.

Þannig geta keppendur frá Rússlandi ekki notað fána eða þjóðsögn Rússlands á Ólympíuleikunum á næsta ári eða á HM í knattspyrnu árið 2022.

Ef keppendur geta staðist próf þess efnis að þeir séu ekki að nota ólögleg lyf, þá fá þeir keppnisleysi en keppa þá ekki fyrir Rússland.

Ákvörðun um málið var tekinn á fundi í Sviss í dag en Rússar eiga eftir að bregðast við þessum dómi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina