fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Samúel Kári bikarmeistari í Noregi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 8. desember 2019 15:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samúel Kári Friðjónsson, leikmaður Viking í Noregi byrjaði á varamannabekknum í úrslitum bikarsins í Noregi. Þar mætti liðið Haugesund í úrslitum.

Leikið var í Osló en Viking vann 1-0 sigur með marki úr vítaspyrnu, í upphafi síðari hálfleiks.

Samúel Kári lék síðustu fimmtán mínútur leiksins en liðið var að vinna bikarinn í fyrsta sinn frá árinu 2001.

Viking endaði í fimmta sæti norsku úrvalsdeildarinnar sem lauk á dögunum en Samúel er á lánif rá Valerenga.

Samúel Kári lék með Keflavík á Íslandi áður en hann hélt út en hann er reglulega í hópi íslenska landsliðsins.

View this post on Instagram

CHAMPIONS 🤷🏽‍♂️🏆

A post shared by Samúel Kári Friðjónsson (@fridjonsson22) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton