Miðvikudagur 22.janúar 2020
433Sport

Íslendingar bikarmeistarar í Noregi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2019 15:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samúel Kári Friðjónsson varð í dag norskur bikarmeistari en hann leikur með Viking þar í landi.

Viking spilaði gegn Haugesund í úrslitum keppninnar í dag og vann 1-0 sigur og fagnaði þar með titlinum.

Zlatko Tripic skoraði eina mark Viking í leiknum en það kom snemma í síðari hálfleik.

Samúel kom inná sem varamaður í seinni hálfleik og fékk að spila rúmlega korter.

Axel Óskar Andrésson er einnig á mála hjá félaginu en hann er meiddur þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verður hann elsti atvinnumaður sögunnar? – Skrifaði undir 75 ára gamall

Verður hann elsti atvinnumaður sögunnar? – Skrifaði undir 75 ára gamall
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Af hverju skoðaði VAR ekki atvikið? – Potaði í augað á mótherja

Af hverju skoðaði VAR ekki atvikið? – Potaði í augað á mótherja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svakaleg dramatík í ensku úrvalsdeildinni: Klúður tímabilsins hjá Everton – Aguero hetja City

Svakaleg dramatík í ensku úrvalsdeildinni: Klúður tímabilsins hjá Everton – Aguero hetja City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bale aftur til Tottenham? – Veðbankar búnir að loka

Bale aftur til Tottenham? – Veðbankar búnir að loka
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Athugaði hvort hann væri fullur í beinni eftir ástríðufulla ræðu

Sjáðu myndbandið: Athugaði hvort hann væri fullur í beinni eftir ástríðufulla ræðu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjarna United lenti í svakalegu bílslysi – Bifreiðin illa farin

Sjáðu myndirnar: Stjarna United lenti í svakalegu bílslysi – Bifreiðin illa farin