fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433Sport

Woodward sagður klár í að reiða fram 119 milljónir punda fyrir Sancho í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 13:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Jadon Sancho er til sölu í janúar, hjá Borussia Dortmund segja ensk blöð að Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United sé klár í slaginn.

Sancho er eitt mesta efni fótboltans en hann hefur verið ósáttur með framkomu Dortmund síðustu vikur. Sancho hefur sem dæmi tvisvar mætt of seint á síðustu vikum, og verið refsað. Fyrst með því að vera settur upp í stúku og síðan á bekkinn.

Sancho er 19 ára gamall enskur landsliðsmaður en ensk blöð segja í dag að Woodward sé klár í að greiða 119 milljónir punda.

Dortmund veit að Sancho vill fara en það er talið líklegra að félagaskipti Sancho gangi í gegn næsta sumar.

Liverpool hefur einnig gríðarlegan áhuga og sömu sögu má segja um Real Madrid og PSG en Sancho var áður hjá Manchester City.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik að kaupa Arnar Núma – Sjáðu helstu tilþrif þessa 15 ára drengs

Breiðablik að kaupa Arnar Núma – Sjáðu helstu tilþrif þessa 15 ára drengs
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru fimm næstu vonarstjörnur Íslands – Ísak og Andri Guðjohnsen

Þetta eru fimm næstu vonarstjörnur Íslands – Ísak og Andri Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu kostuleg viðbrögð Klopp þegar hann fékk heimskulega spurningu – „Guð minn góður“

Sjáðu kostuleg viðbrögð Klopp þegar hann fékk heimskulega spurningu – „Guð minn góður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiddist á eista

Meiddist á eista