fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Fullyrt að Ísland mæti Póllandi í síðasta leik fyrir EM í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má fjölmiðla í Póllandi í dag er verið að ganga frá því að Ísland og Pólland mætist í vináttulandsleik í byrjun júní á næsta ári.

Þar er um að ræða síðasta æfingaleik Póllands fyrir Evrópmótið sem fram fer næsta sumar, ef Ísland kemst á mótið væri einnig hjá okkur.

Íslands leikur í umspili í lok mars um laust sæti á EM, liðið mætir Rúmeníu í undanúrslitum. Vinni liðið sigur þar eru andstæðingar liðsins Búlgaría eða Ungverjaland.

Pólland er með sterkt landslið en skærasta stjarna liðsins er Robert Lewandowski, framherji FC Bayern. Líklegt er að Ísland leiki tvo vináttuleiki fyrir Evrópumótið, sama hvort liðið fari á mótið eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal