fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Eriksen á útsölu í janúar og United hefur áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. desember 2019 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er til í að skipta á Christian Eriksen og Nemanja Matic í janúar ef marka má fréttir dagsins. Eriksen er á útsölu í janúar, annars fer hann frítt frá Tottenham næsta sumar.

Eriksen vill ekki gera nýjan samning við Tottenham og því er félagið í vondri stöðu, að skipta á honum og Matic gæti hentað félaginu vel.

Jose Mourinho veit hvað hann fær frá Matic en þeir unnu saman hjá Chelsea og United, Matic er ekki í plönum Ole Gunnar Solskjær.

Eriksen er 27 ára gamall og vill betri laun en Tottenham er tilbúið að borga honum. Hann er þó sagður vilja fara til Ítalíu eða Spánar.

United og Tottenham mætast í kvöld og ekki er búist við því að þessir tveir verði í byrjunarliðum liðanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal