fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433

Öruggur sigur City gegn Burnley

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley 1-4 Manchester City
0-1 Gabriel Jesus(24′)
0-2 Gabriel Jesus(50′)
0-3 Rodri(68′)
0-4 Riyad Mahrez(88′)
1-4 Robbie Brady(89′)

Burnley tapaði stórt á heimavelli í kvöld er liðið mætti meisturum Manchester City á Turf Moor.

City var í stuði í leik kvöldsins og byrjaði vel með tveimur mörkum frá Gabriel Jesus.

Spánverjinn Rodri bætti svo við þriðja markinu á 68. mínútu með frábæru skoti fyrir utan teig.

Riyad Mahrez bætti við fjórða marki City áður en Robbie Brady minnkaði muninn fyrir heimamenn en lokastaðan, 1-4.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi
433Sport
Í gær

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig