Laugardagur 14.desember 2019
433

Öruggur sigur City gegn Burnley

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley 1-4 Manchester City
0-1 Gabriel Jesus(24′)
0-2 Gabriel Jesus(50′)
0-3 Rodri(68′)
0-4 Riyad Mahrez(88′)
1-4 Robbie Brady(89′)

Burnley tapaði stórt á heimavelli í kvöld er liðið mætti meisturum Manchester City á Turf Moor.

City var í stuði í leik kvöldsins og byrjaði vel með tveimur mörkum frá Gabriel Jesus.

Spánverjinn Rodri bætti svo við þriðja markinu á 68. mínútu með frábæru skoti fyrir utan teig.

Riyad Mahrez bætti við fjórða marki City áður en Robbie Brady minnkaði muninn fyrir heimamenn en lokastaðan, 1-4.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Haland: ,,Reyndi að útskýra mína hugmyndafræði á ensku“

Staðfestir viðræður við Haland: ,,Reyndi að útskýra mína hugmyndafræði á ensku“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klopp við japanskan blaðamann: ,,Af hverju ert þú hérna?“

Klopp við japanskan blaðamann: ,,Af hverju ert þú hérna?“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Vieira neitar að tjá sig

Vieira neitar að tjá sig
433
Fyrir 20 klukkutímum

Benteke viðurkennir að hann gæti farið

Benteke viðurkennir að hann gæti farið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keita stærsta ástæða þess að Minamino hafnaði United fyrir Liverpool

Keita stærsta ástæða þess að Minamino hafnaði United fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Jurgen Klopp var að skrifa undir nýjan samning við Liverpool

Jurgen Klopp var að skrifa undir nýjan samning við Liverpool