fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433Sport

Bale bannað að spila golf næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, kantmaður Real Madrid og Wales var eflaust ekki glaður þegar hann komst að þeim reglum sem Ryan Giggs, þjálfari Wales verður með næsta sumar.

Bale elskar að spila golf og er sagður hafa meiri áhuga á því en að standa sig fyrir Real Madrid.

Bale hefur verið duglegur að nýta frítíma með landsliðinu og skellt sér í golf með Aaron Ramsey og fleirum.

Á Evrópumótinu næsta sumar má Bale hins vegar ekki fara í golf, Giggs vill að leikmenn einbeit sér að fótbolta á meðan Evrópumótið fer fram.

Bale ku vera afar öflugur golfari en hann spilar golf mikið í Madríd þar sem hann nýtur lífsins, þrátt fyrir að félagið vilji losna við hann.

Bale hefur verið gjarn á að meiðast og er Giggs sagður ætla að banna golf svo að hann sé ekki að setja auka álag á líkama sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valdimar Valdimarsson til starfa í Danmörku – Áhugavert starf

Valdimar Valdimarsson til starfa í Danmörku – Áhugavert starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stormurinn eykst í kringum Beckham fjölskylduna: Sendir frá langa yfirlýsingu og tekur foreldra sína af lífi

Stormurinn eykst í kringum Beckham fjölskylduna: Sendir frá langa yfirlýsingu og tekur foreldra sína af lífi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtir myndband eftir innbrot í bifreið sína um helgina – Var hótað með skotvopni fyrir nokkrum mánuðum

Birtir myndband eftir innbrot í bifreið sína um helgina – Var hótað með skotvopni fyrir nokkrum mánuðum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vakti athygli að ung kærasta hans og barnið mætti til að fagna með

Vakti athygli að ung kærasta hans og barnið mætti til að fagna með
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu uppákomuna á blaðamannafundi eftir ringulreiðina í gær – Gekk út og neitaði að mæta aftur

Sjáðu uppákomuna á blaðamannafundi eftir ringulreiðina í gær – Gekk út og neitaði að mæta aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harmsaga í hjónabandi: Sængaði hjá bestu vinkonu eiginkonunnar – Hún er sökuð um að hafa síðar reynt að drepa hann

Harmsaga í hjónabandi: Sængaði hjá bestu vinkonu eiginkonunnar – Hún er sökuð um að hafa síðar reynt að drepa hann