Fimmtudagur 14.nóvember 2019
433

Neitar að United sé til sölu

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Woodward, varaformaður Manchester United, segir að félagið sé ekki til sölu þrátt fyrir sögusagnir um annað.

United er í eigu Glazer fjölskyldunnar og hefur verið undanfarin 14 ár en bandarískur eigendurnir eru umdeildir.

Woodward er sjálfur umdeildur í sínu starfi en hann er ekki á förum og eigendurnir ekki heldur.

,,Miðað við það sem ég hef séð þá eru þeir hérna til langtíðar,“ sagði Woodward.

,,Það hafa ekki verið neinar viðræður í gangi. Allt sem við ræðum um þá horfum við til framtíðar.“

,,Okkur líður eins og við séum á réttri leið til að byrja að vinna titla á ný.

Enski boltinn á 433 er í boði
Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýgur engu: ,,Vona að þeir detti úr keppni“

Lýgur engu: ,,Vona að þeir detti úr keppni“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Má fara ef hann vill: ,,Taktu giftingarhringinn af ef þú vilt fara“

Má fara ef hann vill: ,,Taktu giftingarhringinn af ef þú vilt fara“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Villa er hættur

Villa er hættur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfari Tyrkja: Allt annar leikur en í sumar – Ætla sér að gera það sem þeir hafa aldrei gert áður

Þjálfari Tyrkja: Allt annar leikur en í sumar – Ætla sér að gera það sem þeir hafa aldrei gert áður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðar liggur veikur í Antalya og fór ekki með landsliðinu til Istanbúl

Viðar liggur veikur í Antalya og fór ekki með landsliðinu til Istanbúl
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tyrkir enn pirraðir eftir framkomuna á Íslandi: „Þetta var okkur óviðkomandi“

Tyrkir enn pirraðir eftir framkomuna á Íslandi: „Þetta var okkur óviðkomandi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona vilja Tyrkir svara fyrir uppþvottaburstann

Svona vilja Tyrkir svara fyrir uppþvottaburstann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjálfari Tyrkja einn sá allra besti í sögunni

Þjálfari Tyrkja einn sá allra besti í sögunni