Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433

Neitar að United sé til sölu

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Woodward, varaformaður Manchester United, segir að félagið sé ekki til sölu þrátt fyrir sögusagnir um annað.

United er í eigu Glazer fjölskyldunnar og hefur verið undanfarin 14 ár en bandarískur eigendurnir eru umdeildir.

Woodward er sjálfur umdeildur í sínu starfi en hann er ekki á förum og eigendurnir ekki heldur.

,,Miðað við það sem ég hef séð þá eru þeir hérna til langtíðar,“ sagði Woodward.

,,Það hafa ekki verið neinar viðræður í gangi. Allt sem við ræðum um þá horfum við til framtíðar.“

,,Okkur líður eins og við séum á réttri leið til að byrja að vinna titla á ný.

Enski boltinn á 433 er í boði
Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool
433
Fyrir 16 klukkutímum

Werner segist henta Liverpool

Werner segist henta Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pogba: Liverpool á þetta skilið

Pogba: Liverpool á þetta skilið
433Sport
Í gær

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði