fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Beckham neitar að svara skilaboðum hans – Hefur reynt margoft

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Coleman, fyrrum landsliðsþjálfari Wales, hefur reynt að hafa samband við goðsögnina David Beckham.

Coleman hefur áhuga á að taka við liði Inter Miami sem hefur keppni í MLS-deildinni á næsta ári.

Það lið er í eigu Beckham sem var sjálfur frábær knattspyrnumaður á sínum tíma.

Coleman hefur átt sérstakan þjálfaraferil og reyndi á meðal annars fyrir sér í Kína þar sem ekkert gekk upp.

,,Ég vil reyna fyrir mér erlendis á ný. MLS deildin er svo sannarlega spennandi en það er erfitt að komast að þar,“ sagði Coleman.

,,Ég hef sent David Beckham nokkur skilaboð en hann svarar mér ekki!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“