fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Beckham neitar að svara skilaboðum hans – Hefur reynt margoft

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Coleman, fyrrum landsliðsþjálfari Wales, hefur reynt að hafa samband við goðsögnina David Beckham.

Coleman hefur áhuga á að taka við liði Inter Miami sem hefur keppni í MLS-deildinni á næsta ári.

Það lið er í eigu Beckham sem var sjálfur frábær knattspyrnumaður á sínum tíma.

Coleman hefur átt sérstakan þjálfaraferil og reyndi á meðal annars fyrir sér í Kína þar sem ekkert gekk upp.

,,Ég vil reyna fyrir mér erlendis á ný. MLS deildin er svo sannarlega spennandi en það er erfitt að komast að þar,“ sagði Coleman.

,,Ég hef sent David Beckham nokkur skilaboð en hann svarar mér ekki!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt