fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Beckham neitar að svara skilaboðum hans – Hefur reynt margoft

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Coleman, fyrrum landsliðsþjálfari Wales, hefur reynt að hafa samband við goðsögnina David Beckham.

Coleman hefur áhuga á að taka við liði Inter Miami sem hefur keppni í MLS-deildinni á næsta ári.

Það lið er í eigu Beckham sem var sjálfur frábær knattspyrnumaður á sínum tíma.

Coleman hefur átt sérstakan þjálfaraferil og reyndi á meðal annars fyrir sér í Kína þar sem ekkert gekk upp.

,,Ég vil reyna fyrir mér erlendis á ný. MLS deildin er svo sannarlega spennandi en það er erfitt að komast að þar,“ sagði Coleman.

,,Ég hef sent David Beckham nokkur skilaboð en hann svarar mér ekki!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag