fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Beckham neitar að svara skilaboðum hans – Hefur reynt margoft

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Coleman, fyrrum landsliðsþjálfari Wales, hefur reynt að hafa samband við goðsögnina David Beckham.

Coleman hefur áhuga á að taka við liði Inter Miami sem hefur keppni í MLS-deildinni á næsta ári.

Það lið er í eigu Beckham sem var sjálfur frábær knattspyrnumaður á sínum tíma.

Coleman hefur átt sérstakan þjálfaraferil og reyndi á meðal annars fyrir sér í Kína þar sem ekkert gekk upp.

,,Ég vil reyna fyrir mér erlendis á ný. MLS deildin er svo sannarlega spennandi en það er erfitt að komast að þar,“ sagði Coleman.

,,Ég hef sent David Beckham nokkur skilaboð en hann svarar mér ekki!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár