fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
433

Segja það falsfrétt að búið sé að bjóða í Smalling

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Chris Smalling hafi slegið í gegn á Ítalíu, Manchester United hafði ekki not fyrir hann og Smalling ákvað að skella sér á láni til Roma.

Smalling hefur spilað vel, fær mikið lof fyrir frammistöðu sína og honum líkar lífið vel í borginni.

,,Ég bjó á hóteli í mánuð, ég flutti svo á nýtt heimili í síðustu viku. Þetta er 700 ára gamalt hús, rétt fyrir borgini. Það er mikil nátúra, sem er mikilvægt fyrir hundana okkar,“ sagði Smalling um dvölina.

Í gær sögðu ítalskir miðlar að Roma vildi kaupa Smalling og að félagið hefði lagt fram tilboð, sagt var að United hefði hafnað 13 milljóna punda tilboði.

Sky Sports segir það vera falsfrétt, United hafi ekki fengið neitt tilboð í Smalling. Inter og AC Milan eru sögð hfa áhuga á Smalling eftir góðar frammistöður með Roma.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Geir er grjótharður rekstrarmaður: „Enginn þvingaður í neitt upp á Skaga“

Geir er grjótharður rekstrarmaður: „Enginn þvingaður í neitt upp á Skaga“
433Sport
Í gær

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur í Norrænu og tilboðunum rignir inn – Valur skoðar stöðuna

Guðmundur í Norrænu og tilboðunum rignir inn – Valur skoðar stöðuna
433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Jón Dagur sturlaðist af reiði

Jón Dagur sturlaðist af reiði
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sonur Hödda Magg með markanef eins og pabbi sinn

Sonur Hödda Magg með markanef eins og pabbi sinn