Föstudagur 17.janúar 2020
433Sport

Ferdinand lætur menn heyra það: ,,Getur ekki bara labbað burt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, hefur gagnrýnt stuðningsmenn Chelsea eftir gærdaginn.

Stuðningsmenn Chelsea yfirgáfu margir völlinn í stöðunni 1-4 er liðið var að tapa gegn Ajax í Meistaradeildinni.

Gengi Chelsea hefur verið ansi gott á þessu tímabili en Frank Lampard tók við í sumar.

Liðið gerði 4-4 jafntefli við Ajax í gær en var undir 1-4 þegar um 25 mínútur voru eftir af leiknum.

,,Þú getur ekki bara labbað burt. Andinn í þessu félagi og þessum hóp og hvernig þeir hafa brugðist við Frank, jafnvel þó að staðan sé 1-4,“ sagði Ferdinand.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Klopp hjólar í United og leikstíl liðsins undir stjórn Solskjær

Klopp hjólar í United og leikstíl liðsins undir stjórn Solskjær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stutt í endurkomu Jóhanns Berg en verður ekki með um helgina

Stutt í endurkomu Jóhanns Berg en verður ekki með um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ný tíðindi í máli Fernandes: Samkomulag sagt nálgast – Vill ekki spila í kvöld

Ný tíðindi í máli Fernandes: Samkomulag sagt nálgast – Vill ekki spila í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool ætla að vera með óeirðir þegar United mætir á Anfield

Stuðningsmenn Liverpool ætla að vera með óeirðir þegar United mætir á Anfield