Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

Ferdinand lætur menn heyra það: ,,Getur ekki bara labbað burt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, hefur gagnrýnt stuðningsmenn Chelsea eftir gærdaginn.

Stuðningsmenn Chelsea yfirgáfu margir völlinn í stöðunni 1-4 er liðið var að tapa gegn Ajax í Meistaradeildinni.

Gengi Chelsea hefur verið ansi gott á þessu tímabili en Frank Lampard tók við í sumar.

Liðið gerði 4-4 jafntefli við Ajax í gær en var undir 1-4 þegar um 25 mínútur voru eftir af leiknum.

,,Þú getur ekki bara labbað burt. Andinn í þessu félagi og þessum hóp og hvernig þeir hafa brugðist við Frank, jafnvel þó að staðan sé 1-4,“ sagði Ferdinand.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo reiður: ,,Eins og kartöflugarður“

Ronaldo reiður: ,,Eins og kartöflugarður“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hannes útilokar ekki atvinnumennsku: ,,Held að ég sé í fínum málum“

Hannes útilokar ekki atvinnumennsku: ,,Held að ég sé í fínum málum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland endar riðlakeppnina á sigri – Gylfi klikkaði á víti

Ísland endar riðlakeppnina á sigri – Gylfi klikkaði á víti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Portúgal á EM og Ronaldo með 99 mörk

Portúgal á EM og Ronaldo með 99 mörk