fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
433Sport

Markvörður með fleiri tilraunir en stjarna United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lítið gengið upp hjá sóknarmanninum Jesse Lingard sem spilar með Manchester United á þessu tímabili.

Lingard er oft gagnrýndur fyrir að skora ekki nóg og hefur aðeins skorað 29 mörk í 180 leikjum fyrir United.

Englendingurinn hefur spilað 13 leiki í öllum keppnum og ekki tekist að skora mark hingað til.

Í ensku úrvalsdeildinni hefur Lingard spilað átta leiki en hefur ekki einu sinni átt skot á markið.

Það eru færri tilraunir en Ben Foster, markvörður Watford, sem átti skalla á mark Chelsea um helgina.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að vera heima

Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að vera heima
433Sport
Fyrir 2 dögum

Geir er grjótharður rekstrarmaður: „Enginn þvingaður í neitt upp á Skaga“

Geir er grjótharður rekstrarmaður: „Enginn þvingaður í neitt upp á Skaga“
433Sport
Fyrir 3 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Möguleiki á því að Liverpool verði meistari á heimavelli City

Möguleiki á því að Liverpool verði meistari á heimavelli City
433Sport
Fyrir 3 dögum

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“