fbpx
Mánudagur 11.nóvember 2019
433Sport

Markvörður með fleiri tilraunir en stjarna United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lítið gengið upp hjá sóknarmanninum Jesse Lingard sem spilar með Manchester United á þessu tímabili.

Lingard er oft gagnrýndur fyrir að skora ekki nóg og hefur aðeins skorað 29 mörk í 180 leikjum fyrir United.

Englendingurinn hefur spilað 13 leiki í öllum keppnum og ekki tekist að skora mark hingað til.

Í ensku úrvalsdeildinni hefur Lingard spilað átta leiki en hefur ekki einu sinni átt skot á markið.

Það eru færri tilraunir en Ben Foster, markvörður Watford, sem átti skalla á mark Chelsea um helgina.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru þeir 50 bestu í bestu deild í heimi: Afar góðmennt á toppnum

Þetta eru þeir 50 bestu í bestu deild í heimi: Afar góðmennt á toppnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ryan Giggs fann ástina á nýjan leik: Sjáðu nýju kærustuna sem er 15 árum yngri

Ryan Giggs fann ástina á nýjan leik: Sjáðu nýju kærustuna sem er 15 árum yngri
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska: Margir öflugir leikmenn

Lið helgarinnar í enska: Margir öflugir leikmenn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhann Berg og Aron Einar saman í endurhæfingu í Katar

Jóhann Berg og Aron Einar saman í endurhæfingu í Katar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íhugar að velja Malí frekar en Spán – Valinn í fyrsta sinn

Íhugar að velja Malí frekar en Spán – Valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu bilunina í efstu deild Þýskalands: Keyrði þjálfara andstæðingsins niður – Slagsmál brutust út

Sjáðu bilunina í efstu deild Þýskalands: Keyrði þjálfara andstæðingsins niður – Slagsmál brutust út