fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Gomes útskrifaður af spítala eftir vel heppnaða aðgerð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Gomes, leikmaður Everton fór undir hnífinn í gær eftir að hafa brotnað á ökkla um helgina. Atvikið var óhugnalegt.

Son Heung-min, leikmaður Tottenham braut þá á Gomes sem féll áfram og á Serge Aurier, Við höggið brotnaði ökkli hans illa.

Son fékk að líta rauða spjaldið, sem var umdeildur dómur. Fyrst um sinn ætlaði Martin Atkinson að gefa honum gult spjald, þegar hann sá ökkla Gomes, breytti hann í rautt.

Gomes var útskrifaður af spítala í dag og hefst þá endurhæfing hans formlega hjá Everton. Talið er að ferlið taki marga mánuði.

Everton keypti Gomes frá Barcelona í sumar en áður var hann á láni hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki