Föstudagur 17.janúar 2020
433Sport

Breiðabliks staðfestir sölu á Þóri Í Fram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Fram hafa komist að samkomulagi um vistaskipti framherjans knáa Þóris Guðjónssonar yfir til Fram. Þórir sem kom til Breiðabliks í fyrra frá Fjölni lék 16 leiki með Blikaliðinu og skoraði í þeim fjögur mörk.

Þórir á að baki yfir 150 leiki með meistaraflokki og hefur skorað í þeim 44 mörk. ,,Blikar þakka Þóri fyrir góða viðkynningu og óska honum velfarnaðar í framtíðinni,“ segir á heimasvæði Blika.

Ágúst Gylfason fékk Þórir til Breiðabliks fyrir ári síðan en hann var í litlu hlutverki í Kópavoginum í sumar.

Ágúst var svo rekinn úr starfi í haust og Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur ekki talið sig hafa not fyrir framherjann, stóra og stæðilega. Hann er annar leikmaður Blika sem fer í 1. deildar lið Fram en áður fór Ólafur Íshólm, markvörður til félagsins.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndina: Birkir mættur til Brescia – Forsetinn vill helst ekki kynna hann í dag

Sjáðu myndina: Birkir mættur til Brescia – Forsetinn vill helst ekki kynna hann í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barátta bakvarða: Samanburður á Wan-Bissaka og Alexander-Arnold

Barátta bakvarða: Samanburður á Wan-Bissaka og Alexander-Arnold
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Draumaliðið: Leikmenn United og Liverpool – Ekkert pláss fyrir Salah

Draumaliðið: Leikmenn United og Liverpool – Ekkert pláss fyrir Salah
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Klopp gefur viku frí í stað þess að fara með liðið í æfingaferð

Klopp gefur viku frí í stað þess að fara með liðið í æfingaferð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Stórleikur á Anfield

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Stórleikur á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Höddi Magg hissa yfir ákvörðun í Hafnarfirði: Segir Hauka hafa farið á hausinn – „Blóðugir upp fyrir haus í 2 eða 3 ár“

Höddi Magg hissa yfir ákvörðun í Hafnarfirði: Segir Hauka hafa farið á hausinn – „Blóðugir upp fyrir haus í 2 eða 3 ár“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðar deilur Gaua Þórðar í Grindavík: Allt varð vitlaust – ,,Ég hef gert hann reiðann áður“

Harðar deilur Gaua Þórðar í Grindavík: Allt varð vitlaust – ,,Ég hef gert hann reiðann áður“
433Sport
Í gær

Birkir verður liðsfélagi Balotelli: Læknisskoðun á morgun

Birkir verður liðsfélagi Balotelli: Læknisskoðun á morgun