fbpx
Föstudagur 23.júlí 2021
433Sport

Blikar vilja losna við Arnar Svein og leyfa honum að ræða við önnur félög

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 11:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Sveinn Geirsson er líklega á förum frá Breiðabliki, hann staðfestir þetta við Fótbolta.net. Félagið vill losna við hann eftir stutta dvöl.

Arnar gekk í raðir Breiðabliks í maí frá Val en Ágúst Gylfason, fékk hann til félagsins.

„Staðan er sú að ég fékk þau skilaboð að ég hefði ekki hlutverk í liðinu þar sem að leikkerfið hentar mér illa. Í framhaldinu óskaði ég eftir leyfi til þess að kíkja í kringum mig og fékk það leyfi frá félaginu. Nú er það bara í ferli að skoða hvort eitthvað sé í boði og þá hvað. Mig langar að koma þessum málum á hreint sem allra fyrst þannig ég geti farið að einbeita mér að framhaldinu,“ sagði Arnar Sveinn við Fótbolta.net.

Arnar er öflugur hægri bakvörður sem spilaði stórt hlutverk hjá Val áður en Birkir Már Sævarsson kom til félagsins.

Óskar Hrafn Þorvaldsson er að taka til hendinni en Þórir Guðjónsson fór til Fram í morgun, hann og Arnar komu báðir til félagsins í fyrri þegar Ágúst Gylfason var þjálfari liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pogba á útleið? – Stjarna Bayern orðuð við Man Utd

Pogba á útleið? – Stjarna Bayern orðuð við Man Utd
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Smith Rowe gerði loksins nýjan samning – Fær nýtt númer

Smith Rowe gerði loksins nýjan samning – Fær nýtt númer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Andstæðingar Vals í toppbaráttunni þurfa að hafa miklar áhyggjur ef sagan frá því í fyrra endurtekur sig

Andstæðingar Vals í toppbaráttunni þurfa að hafa miklar áhyggjur ef sagan frá því í fyrra endurtekur sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Lífið leikur við stjörnuna ungu – Fagnar Evrópumeistaratitli og nýjum samningi með kærustunni á ströndinni

Sjáðu myndirnar: Lífið leikur við stjörnuna ungu – Fagnar Evrópumeistaratitli og nýjum samningi með kærustunni á ströndinni
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Markaveisla í leikjum kvöldsins

Lengjudeild kvenna: Markaveisla í leikjum kvöldsins
433Sport
Í gær

Perez þolir ekki Manchester United og ætlar að vera með vesen

Perez þolir ekki Manchester United og ætlar að vera með vesen
433Sport
Í gær

Drogba var mjög hjátrúafullur – Sjáðu hvað hann gerði fyrir alla leiki

Drogba var mjög hjátrúafullur – Sjáðu hvað hann gerði fyrir alla leiki
433Sport
Í gær

Segir umræðuna um FH vera á villigötum – „Er þetta eitthvað grín?“

Segir umræðuna um FH vera á villigötum – „Er þetta eitthvað grín?“