fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Sjáðu ástina sem ungi drengurinn fékk frá Mourinho: „Ég elska vel gefna boltastráka“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho var í essinu sínu í gær er lið Tottenham fékk Olympiakos í heimsókn. Um var að ræða leik í Meistaradeildinni en þetta var í annað sinn sem Mourinho stýrir enska liðinu.

Hann sá sína menn lenda 0-2 undir gegn þeim grísku í kvöld og var útlitið ekki alltof bjart. Tottenham sneri leiknum hins vegar sér í vil og vann að lokum 4-2 sigur og er komið í 16-liða úrslit.

Í öðru marki Tottenham var það boltastrákurinn sem kom að markinu, hann las leikinn vel og kastaði honum fljótt til Serge Aurier sem kom boltanum í leik, það endaði með marki.

,,Ég elska vel gefna boltastráka, hann las leikinn og lagði upp mark,“ sagði Mourinho.

,,Ég var boltastrákur frá 10 til 16 ára, mjög góður boltastrákur og hann var mjög góður boltastrákur. Hann las leikinn og var ekki að horfa upp í stúku.“

,,Ég vildi bjóða honum inn í klefa og fagna með leikmönnum en hann var horfinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði