fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Sjáðu ástina sem ungi drengurinn fékk frá Mourinho: „Ég elska vel gefna boltastráka“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho var í essinu sínu í gær er lið Tottenham fékk Olympiakos í heimsókn. Um var að ræða leik í Meistaradeildinni en þetta var í annað sinn sem Mourinho stýrir enska liðinu.

Hann sá sína menn lenda 0-2 undir gegn þeim grísku í kvöld og var útlitið ekki alltof bjart. Tottenham sneri leiknum hins vegar sér í vil og vann að lokum 4-2 sigur og er komið í 16-liða úrslit.

Í öðru marki Tottenham var það boltastrákurinn sem kom að markinu, hann las leikinn vel og kastaði honum fljótt til Serge Aurier sem kom boltanum í leik, það endaði með marki.

,,Ég elska vel gefna boltastráka, hann las leikinn og lagði upp mark,“ sagði Mourinho.

,,Ég var boltastrákur frá 10 til 16 ára, mjög góður boltastrákur og hann var mjög góður boltastrákur. Hann las leikinn og var ekki að horfa upp í stúku.“

,,Ég vildi bjóða honum inn í klefa og fagna með leikmönnum en hann var horfinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“