Föstudagur 17.janúar 2020
433Sport

Rúmenía staðfestir nýjan þjálfara: Fyrsti leikur hans gegn Íslandi í leiknum stóra

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmenía hefur staðfest ráðningu sína á Mirel Radoi, hann mun stýra liðinu í umspilinu gegn Íslandi í mars. Knattspyrnusamband Rúmenía hefur staðfest þetta.

Cosmin Contra, lét af störfum í síðustu viku eftir að undankeppni EM lauk.

Radoi var þjálfari U21 árs liðsins hjá Rúmeníu og gerði frábæra hluti, hann kom liðinu í undanúrslit á EM U21. Stór hluti þess liðs er að koma inn hjá A-landsliðinu.

Rúmenía mætir á Laugardalsvöll, þann 26 mars og sigurliðið þar fer í úrslit um laust sæti á EM, gegn Ungverjalandi eða Búlgaríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndina: Birkir mættur til Brescia – Forsetinn vill helst ekki kynna hann í dag

Sjáðu myndina: Birkir mættur til Brescia – Forsetinn vill helst ekki kynna hann í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barátta bakvarða: Samanburður á Wan-Bissaka og Alexander-Arnold

Barátta bakvarða: Samanburður á Wan-Bissaka og Alexander-Arnold
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Draumaliðið: Leikmenn United og Liverpool – Ekkert pláss fyrir Salah

Draumaliðið: Leikmenn United og Liverpool – Ekkert pláss fyrir Salah
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Klopp gefur viku frí í stað þess að fara með liðið í æfingaferð

Klopp gefur viku frí í stað þess að fara með liðið í æfingaferð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Stórleikur á Anfield

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Stórleikur á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Höddi Magg hissa yfir ákvörðun í Hafnarfirði: Segir Hauka hafa farið á hausinn – „Blóðugir upp fyrir haus í 2 eða 3 ár“

Höddi Magg hissa yfir ákvörðun í Hafnarfirði: Segir Hauka hafa farið á hausinn – „Blóðugir upp fyrir haus í 2 eða 3 ár“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðar deilur Gaua Þórðar í Grindavík: Allt varð vitlaust – ,,Ég hef gert hann reiðann áður“

Harðar deilur Gaua Þórðar í Grindavík: Allt varð vitlaust – ,,Ég hef gert hann reiðann áður“
433Sport
Í gær

Birkir verður liðsfélagi Balotelli: Læknisskoðun á morgun

Birkir verður liðsfélagi Balotelli: Læknisskoðun á morgun