fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Sigurður æfir með Heimi í Katar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn efnilegi Sigurður Arnar Magnússon æfir með Heimi Hallgrímssyni þessa dagana.

ÍBV staðfesti þessar fregnir í kvöld en Sigurður er fæddur árið 1999 og er uppalinn Eyjamaður.

Sigurður spilaði 18 leiki í Pepsi Max-deildinni í sumar og lék 17 í fyrra – hann spilar stórt hlutverk hjá liðinu.

ÍBV greindi frá því í kvöld að Sigurður væri í Katar þessa dagana og æfir með Heimi hjá Al Arabi.

Um er að ræða þriggja vikna dvöl en Aron Einar Gunnarsson og Birkir Bjarnason spila einnig með Al Arabi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 3 dögum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“