fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Sigurður æfir með Heimi í Katar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn efnilegi Sigurður Arnar Magnússon æfir með Heimi Hallgrímssyni þessa dagana.

ÍBV staðfesti þessar fregnir í kvöld en Sigurður er fæddur árið 1999 og er uppalinn Eyjamaður.

Sigurður spilaði 18 leiki í Pepsi Max-deildinni í sumar og lék 17 í fyrra – hann spilar stórt hlutverk hjá liðinu.

ÍBV greindi frá því í kvöld að Sigurður væri í Katar þessa dagana og æfir með Heimi hjá Al Arabi.

Um er að ræða þriggja vikna dvöl en Aron Einar Gunnarsson og Birkir Bjarnason spila einnig með Al Arabi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?