fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433

Torreira staðfestir að hann gæti farið – ,,Sjáum hvað gerist“

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Torreira, leikmaður Arsenal, útilokar ekki að hann muni kveðja félagið í janúarglugganum.

Torreira hefur verið í varahlutverki á tímabilinu og staðfesti umboðsmaður leikmannsins áhuga annarra liða á dögunum.

,,Í dag þá þarf Arsenal á mér að halda. Ég get ekki verið að tala um önnur lið,“ sagði Torreira.

,,Ég þarf að halda einbeitingunni núna og þegar félagaskiptaglugginn opnar þá sjáum við hvað gerist.“

,,Ég veit ekki hvað getur gerst í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Í gær

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar