fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433

PSG með 11 stiga forskot á toppnum

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG 2-0 Lille
1-0 Mauro Icardi
2-0 Angel Di Maria

Paris Saint-Germain vann góðan sigur í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Lille.

Það virðist fátt ætla að koma í veg fyrir að PSG vinni enn einn titilinn eftir 2-0 sigur í kvöld.

Mauro Icardo og Angel DI Maria skoruðu mörk PSG í sigrinum og er liðið á toppnum eftir 14 leiki.

Marseille situr í öðru sætinu en er þó heilum 11 stigum á eftir meisturunum með einn leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Ólafur Karl Finsen er kominn í FH

Ólafur Karl Finsen er kominn í FH
433Sport
Í gær

„Í auglýsingu ráðherra kemur ekkert fram um að leikið sé án áhorfenda“

„Í auglýsingu ráðherra kemur ekkert fram um að leikið sé án áhorfenda“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Smit í tveimur stórliðum

Smit í tveimur stórliðum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Evrópudeildin: Shaktar Donetsk og Sevilla áfram – Evrópudraumur Wolves úr sögunni

Evrópudeildin: Shaktar Donetsk og Sevilla áfram – Evrópudraumur Wolves úr sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið – Hinn ungi og efnilegi Ísak skoraði frábært mark í Svíþjóð

Sjáðu myndbandið – Hinn ungi og efnilegi Ísak skoraði frábært mark í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einungis sólarhringur til stefnu – „Það eru miklir hagsmunir í húfi“ 

Einungis sólarhringur til stefnu – „Það eru miklir hagsmunir í húfi“ 
433Sport
Fyrir 4 dögum

Þetta eru liðin sem íslensku liðin mæta í Evrópukeppninni

Þetta eru liðin sem íslensku liðin mæta í Evrópukeppninni