Fimmtudagur 12.desember 2019
433

PSG með 11 stiga forskot á toppnum

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG 2-0 Lille
1-0 Mauro Icardi
2-0 Angel Di Maria

Paris Saint-Germain vann góðan sigur í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Lille.

Það virðist fátt ætla að koma í veg fyrir að PSG vinni enn einn titilinn eftir 2-0 sigur í kvöld.

Mauro Icardo og Angel DI Maria skoruðu mörk PSG í sigrinum og er liðið á toppnum eftir 14 leiki.

Marseille situr í öðru sætinu en er þó heilum 11 stigum á eftir meisturunum með einn leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Gat ekki beðið eftir skiptunum í sumar

Gat ekki beðið eftir skiptunum í sumar
433
Fyrir 14 klukkutímum

Segja að Neymar á leiðinni til Englands – Þrjú lið hafa áhuga

Segja að Neymar á leiðinni til Englands – Þrjú lið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíu stjórar sem sagðir eru á blaði Arsenal

Tíu stjórar sem sagðir eru á blaði Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fundarhöld hjá KA eftir að Samherjamálið kom upp

Fundarhöld hjá KA eftir að Samherjamálið kom upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fred og Lingard hafa upplifað erfiða daga eftir kynþáttaníðið um liðna helgi

Fred og Lingard hafa upplifað erfiða daga eftir kynþáttaníðið um liðna helgi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

40 útsendarar mættu og horfðu á norska undrabarnið í gær: Yfirnjósnari United þar á meðal

40 útsendarar mættu og horfðu á norska undrabarnið í gær: Yfirnjósnari United þar á meðal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andar köldu á milli Shaw og Lukaku eftir atvik sumarsins: Shaw hefndi sín hressilega í gær

Andar köldu á milli Shaw og Lukaku eftir atvik sumarsins: Shaw hefndi sín hressilega í gær
433
Fyrir 23 klukkutímum

Mane biðst afsökunar eftir leik gærdagsins

Mane biðst afsökunar eftir leik gærdagsins