fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Hazard: Ég hafnaði þeim oft

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, hafnaði franska stórliðinu Paris Saint-Germain mörgum sinnum er hann var hjá Chelsea.

Hazard yfirgaf Chelsea fyrir Real í sumar en hann hafði áður spilað með Lille í Frakklandi.

,,PSG reyndi oft að fá mig. Ég vil ekki snúa aftur í frönsku deildina,“ sagði Hazard.

,,Ég vildi heldur ekki semja við annað franskt lið en Lille, ég hef alltaf hafnað þeim.“

,,Það er félag sem hefði getað hjálpað mér að vinna en ef ég sný aftur þá verður það til Lille.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra