fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Ferill Mourinho í tölum: Magnaður árangur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, neitar því að honum sé illa við að nota unga leikmenn hjá því félagi sem hann starfar.

Mourinho var ráðinn nýr stjóri Tottenham í gær en hann er ekki þekktur fyrir það að nota unga leikmenn.

Mourinho hefur átt magnaðan feril sem þjálfari en hann varð að stórstjörnu sem stjóri Porto, hann gerði síðan frábæra hluti með Chelsea.

Mourinho fór svo til Inter og vann Meistaradeildina þar áður en hann vann La Liga með Real Madrid, liðið raðaði inn mörkum og gerði vel.

Hann snéri aftur til Chelsea og vann deildina áður en hann var rekinn. Hjá Manchester United náði Mourinho, ekki að kveikja þann neista sem hann vildi.

Hér að neðan er ferill hans í tölum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi