fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Ferill Mourinho í tölum: Magnaður árangur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, neitar því að honum sé illa við að nota unga leikmenn hjá því félagi sem hann starfar.

Mourinho var ráðinn nýr stjóri Tottenham í gær en hann er ekki þekktur fyrir það að nota unga leikmenn.

Mourinho hefur átt magnaðan feril sem þjálfari en hann varð að stórstjörnu sem stjóri Porto, hann gerði síðan frábæra hluti með Chelsea.

Mourinho fór svo til Inter og vann Meistaradeildina þar áður en hann vann La Liga með Real Madrid, liðið raðaði inn mörkum og gerði vel.

Hann snéri aftur til Chelsea og vann deildina áður en hann var rekinn. Hjá Manchester United náði Mourinho, ekki að kveikja þann neista sem hann vildi.

Hér að neðan er ferill hans í tölum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar