fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433

Costa frá keppni í þrjá mánuði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 21:32

Kieran Trippier (til vinstri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Costa, leikmaður Atletico Madrid, verður frá keppni vegna meiðsla næstu þrjá mánuðina.

Þetta var staðfest í kvöld en Costa þarf að fara í aðgerð eftir að hafa meiðst á hálsi.

Það er áfall fyrir Atletico en hann mun missa af stórleikjum við bæði Juventus og Barcelona.

Costa hefur verið reglulega meiddur síðan hann sneri aftur til Atletico fyrir tveimur árum síðan.

Spánverjinn hefur spilað 41 leik undanfarin tvö ár en hefur aðeins tekist að skora sjö deildarmörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vondar fréttir fyrir Liverpool

Vondar fréttir fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?