fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433

Costa frá keppni í þrjá mánuði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 21:32

Kieran Trippier (til vinstri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Costa, leikmaður Atletico Madrid, verður frá keppni vegna meiðsla næstu þrjá mánuðina.

Þetta var staðfest í kvöld en Costa þarf að fara í aðgerð eftir að hafa meiðst á hálsi.

Það er áfall fyrir Atletico en hann mun missa af stórleikjum við bæði Juventus og Barcelona.

Costa hefur verið reglulega meiddur síðan hann sneri aftur til Atletico fyrir tveimur árum síðan.

Spánverjinn hefur spilað 41 leik undanfarin tvö ár en hefur aðeins tekist að skora sjö deildarmörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann