fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Það sem Pochettino sagði um Arsenal: ,,Væri ómögulegt fyrir mig“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino var í gær rekinn frá Tottenham eftir fimm ár í starfi hjá félaginu.

Ákvörðunin kom mörgum á óvart en Pochettino hafði náð mjög góðum árangri með enska liðið.

Slæmt gengi á þessu tímabili varð þó til þess að Daniel Levy, eigandi liðsins, ákvað að segja Pochettino upp störfum.

Hann er orðaður við nágranna Tottenham í Arsenal en Unai Emery er undir pressu.

Miðað við ummæli Pochettino fyrir tveimur árum þá mun hann hins vegar ekki taka við liðinu.

,,Ef Levy rekur mig einn daginn eftir nokkur ár þá yrði ómögulegt fyrir mig að taka við Arsenal,“ sagði Pochettino.

,,Það er erfitt að sýna traust sem knattspyrnustjóri en ég var leikmaður áður og það skiptir mjög miklu máli. Ég elska Espanyol eins og Tottenham, það yrði ómögulegt að semja við Arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi