fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433Sport

Hazard: Auðvitað getur Chelsea unnið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur trú á sínum fyrrum félögum fyrir leik helgarinnar.

Chelsea spilar við meistara Manchester City í úrvalsdeildinni en leikurinn er á Etihad vellinum í Manchester.

,,Auðvitað tel ég að þeir geti unnið leikinn. Það verður ekki auðvelt, það er erfitt að spila þarna,“ sagði Hazard.

,,Síðast þá töpuðum við 6-0, það eru slæmar minningar fyrir mig og Chelsea. Þeir hafa þó verið mjög góðir á tímabilinu.“

,,Þetta er mjög ungt lið en þeir eru mjög góðir á sama tíma, svo af hverju ekki að fara þangað og vinna?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun