fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Ferskt blóð fylgir með Mourinho – Margar breytingar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru nokkrir nýir menn sem munu hefja störf hjá Tottenham ásamt Jose Mourinho.

Mourinho var ráðinn stjóri Tottenham í morgun og tekur við af Mauricio Pochettino.

Pochettino var vinsæll í Norður-London en hann starfaði þar í fimm ár og náði fínasta árangri.

Allt starfslið Poch mun þó kveðja með honum en þeir Jesus Perez, Miguel D’Agostino og Antoni Jimenez sögðu bless.

Mourinho tók með sér þá Joao Sacramento, Carlos Lalin, Nuno Santos, Ricardo Formosinho og Giovanni Cerra.

Sacramento verður aðstoðarmaður Mourinho og kemur Santos til félagsins eftir að hafa verið markmannsþjálfari Lille.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi