fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Tvö lið koma til greina sem mótherjar Íslands í umspilinu – Þetta þurfum við að gera til að komast á EM

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að íslenska karlalandsliðið mun spila við annað hvort Rúmeníu eða Ungverjalandi í mars.

Þá fer umspil Þjóðadeildarinnar af stað og geta strákarnir tryggt sér sæti í lokakeppni EM.

Ungverjaland tapaði 2-0 gegn Wales í kvöld og tryggði það síðarnefnda þar með sæti í lokakeppninni.

Aðeins tvö lið koma til greina sem andstæðingar Íslands en dregið er í umspilið á föstudag.

Ljóst er að verkefnið verður ekki auðvelt fyrir okkur en á blaði erum við þó sterkara lið.

Ef við vinnum þá viðureign þá mætum við Búlgaríu/Ungverjalandi/Ísrael/Rúmeníu um laust sæti en það fer allt eftir hvernig drátturinn verður.

Ísland verður í fjórða styrkleikaflokki ef við komumst á EM og verðum með Hollendingum eða Þýskalandi í riðli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Í gær

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Í gær

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn