fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Tottenham búið að reka Pochettino

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er búið að reka Mauricio Pochettino úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins. Þetta var staðfest í kvöld.

Pochettino er rekinn eftir fimm ár í starfi, síðustu mánuði hefur hann virkað ósáttur í starfinu. Tottenham hefur upplifað gott gengi undir stjórn Pochettinho, fyrir hálfu ári var liðið í úrslitum Meistaradeildarinnar.

,,Við tökum svona ákvörðun ekki nema að vel ígrundðu máli, hún er heldur ekki tekinn í flýti,“ sagði Daniel Levy, stjórnarformaður féalgsins.

,,Úrslitin í keppnum á Englandi undir lok síðasta tímabils og í byrjun þessa tímabil, hafa verið vonbrigði.“

Samkvæmt veðbönkum er Mourinho líklegastur til að taka við en á eftir honum kemur Carlo Ancelotti, stjóri Napoli.

Brendan Rodgers og fleiri góðir koma svo til greina. Pochettino hefur verið ósáttur með kaupstefnu Tottenham og virkaði í vondu skapi síðustu mánuði. Lykilmenn hafa ekki viljað framlengja samninga sína, undir hans stjórn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin