fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Tottenham búið að reka Pochettino

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er búið að reka Mauricio Pochettino úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins. Þetta var staðfest í kvöld.

Pochettino er rekinn eftir fimm ár í starfi, síðustu mánuði hefur hann virkað ósáttur í starfinu. Tottenham hefur upplifað gott gengi undir stjórn Pochettinho, fyrir hálfu ári var liðið í úrslitum Meistaradeildarinnar.

,,Við tökum svona ákvörðun ekki nema að vel ígrundðu máli, hún er heldur ekki tekinn í flýti,“ sagði Daniel Levy, stjórnarformaður féalgsins.

,,Úrslitin í keppnum á Englandi undir lok síðasta tímabils og í byrjun þessa tímabil, hafa verið vonbrigði.“

Samkvæmt veðbönkum er Mourinho líklegastur til að taka við en á eftir honum kemur Carlo Ancelotti, stjóri Napoli.

Brendan Rodgers og fleiri góðir koma svo til greina. Pochettino hefur verið ósáttur með kaupstefnu Tottenham og virkaði í vondu skapi síðustu mánuði. Lykilmenn hafa ekki viljað framlengja samninga sína, undir hans stjórn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varpar annarri sprengju í stríðinu við Salah – Sjáðu hvað hann birti í dag

Carragher varpar annarri sprengju í stríðinu við Salah – Sjáðu hvað hann birti í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu