fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433

Ísland tapaði sannfærandi á Englandi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 21:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England 3-0 Ísland
1-0 Danny Loader
2-0 Ian Ocampo
3-0 Ian Ocampo

Íslenska U20 landsliðið spilaði vináttuleik í kvöld en liðið mætti sterku ensku liði ytra.

Leikið var á heimavelli Wycombe Wanderers á Englandi en leiknum lauk með 3-0 sigri Englands.

Staðan var markalaus eftir fyrri hálfleikinn en Danny Loader kom enska liðinu yfir snemma í þeim síðari.

Ian Ocampo skoraði svo tvö mörk með stuttu millibili þegar um 20 mínútur voru eftir og lokastaðan, 3-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist