fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433

Ísland tapaði sannfærandi á Englandi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 21:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England 3-0 Ísland
1-0 Danny Loader
2-0 Ian Ocampo
3-0 Ian Ocampo

Íslenska U20 landsliðið spilaði vináttuleik í kvöld en liðið mætti sterku ensku liði ytra.

Leikið var á heimavelli Wycombe Wanderers á Englandi en leiknum lauk með 3-0 sigri Englands.

Staðan var markalaus eftir fyrri hálfleikinn en Danny Loader kom enska liðinu yfir snemma í þeim síðari.

Ian Ocampo skoraði svo tvö mörk með stuttu millibili þegar um 20 mínútur voru eftir og lokastaðan, 3-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrirliði City gæti farið til Bandaríkjanna

Fyrirliði City gæti farið til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Donnarumma virðist hafa áhuga á því að fara frá City

Donnarumma virðist hafa áhuga á því að fara frá City
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool með sýningu í Frakklandi – Chelsea vann með herkjum og Newcastle í stuði

Liverpool með sýningu í Frakklandi – Chelsea vann með herkjum og Newcastle í stuði
433Sport
Í gær

Halda því fram að Flosi sé maðurinn sem Damir átti við þegar Halldór var rekinn -„Þetta er formaðurinn“

Halda því fram að Flosi sé maðurinn sem Damir átti við þegar Halldór var rekinn -„Þetta er formaðurinn“
433Sport
Í gær

Sendi væna sneið á Gary Lineker sem mun moka inn peningum í Bandaríkjunum næsta sumar

Sendi væna sneið á Gary Lineker sem mun moka inn peningum í Bandaríkjunum næsta sumar